ไฟล์:Draumur Þorsteins Egilssonar - batik, silki - Isni 2001-09.jpg

ไฟล์ต้นฉบับ(2,725 × 2,908 พิกเซล, ขนาดไฟล์: 1.36 เมกะไบต์, ชนิดไมม์: image/jpeg)

ไฟล์นี้มาจาก วิกิมีเดียคอมมอนส์ และอาจมีใช้ในโครงการอื่น คำอธิบายในหน้าคำอธิบายไฟล์แสดงไว้ด้านล่างนี้

ความย่อ

คำอธิบาย
English: Dream of w:es:Þorsteinn Egilsson according to w:is:Gunnlaugs saga ormstungu; see also fva.is/harpa/forn/ml_annad/helga.jpg

Íslenska: Þorsteinn mælti þá: "Það dreymdi mig að eg þóttist heima vera að Borg og úti fyrir karldyrum og sá eg upp á húsin og á mæninum álft eina væna og fagra og þóttist eg eiga og þótti mér allgóð. Þá sá eg fljúga ofan frá fjöllunum örn mikinn. Hann fló hingað og settist hjá álftinni og klakaði við hana blíðlega og hún þótti mér það vel þekkjast. Þá sá eg að örninn var svarteygur og járnklær voru á honum. Vasklegur sýndist mér hann. Því næst sá eg fljúga annan fugl af suðurátt. Sá fló hingað til Borgar og settist á húsin hjá álftinni og vildi þýðast hana. Það var og örn mikill. Brátt þótti mér sá örninn er fyrir var ýfast mjög er hinn kom til og þeir börðust snarplega og lengi og það sá eg að hvorumtveggja blæddi. Og svo lauk þeirra leik að sinn veg hné hvor þeirra af húsmæninum og voru þá báðir dauðir en álftin sat eftir hnipin mjög og dapurleg. Og þá sá eg fljúga fugl úr vestri. Það var valur. Hann settist hjá álftinni og lét blítt við hana og síðan flugu þau í brott bæði samt í sömu átt og þá vaknaði eg. Og er draumur þessi ómerkilegur," segir hann, "og mun vera fyrir veðrum að þau mætast í lofti úr þeim áttum er mér þóttu fuglarnir fljúga."

...
Austmaður mælti: "Fuglar þeir munu vera stórra manna fylgjur en húsfreyja þín er eigi heil og mun hún fæða meybarn frítt og fagurt og munt þú unna því mikið. En göfgir menn munu biðja dóttur þinnar úr þeim áttum sem þér þóttu ernirnir fljúga að og leggja á hana ofurást og berjast of hana og látast báðir af því efni. Og því næst mun hinn þriðji maður biðja hennar úr þeirri átt er valurinn fló að og þeim mun hún gift vera. Nú hefi eg þýddan draum þinn. Eg hygg eftir mun ganga."

frá snerpa.is/net/isl/gunnl.htm annari kafli
วันที่
แหล่งที่มา งานของตัว
ผู้สร้างสรรค์ Gangleri

PAGEID: 44322738 · links here ·LTR

การอนุญาตใช้สิทธิ

ข้าพเจ้า ในฐานะผู้ถือลิขสิทธิ์ของภาพหรือสื่อนี้ อนุญาตให้ใช้ภาพหรือสื่อนี้ภายใต้เงื่อนไขต่อไปนี้
w:th:ครีเอทีฟคอมมอนส์
แสดงที่มา อนุญาตแบบเดียวกัน
คุณสามารถ:
  • ที่จะแบ่งปัน – ที่จะทำสำเนา แจกจ่าย และส่งงานดังกล่าวต่อไป
  • ที่จะเรียบเรียงใหม่ – ที่จะดัดแปลงงานดังกล่าว
ภายใต้เงื่อนไขต่อไปนี้:
  • แสดงที่มา – คุณต้องให้เกียรติเจ้าของงานอย่างเหมาะสม โดยเพิ่มลิงก์ไปยังสัญญาอนุญาต และระบุหากมีการเปลี่ยนแปลง คุณอาจทำเช่นนี้ได้ในรูปแบบใดก็ได้ตามควร แต่ต้องไม่ใช่ในลักษณะที่แนะว่าผู้ให้อนุญาตสนับสนุนคุณหรือการใช้งานของคุณ
  • อนุญาตแบบเดียวกัน – หากคุณดัดแปลง เปลี่ยนรูป หรือต่อเติมงานนี้ คุณต้องใช้สัญญาอนุญาตแบบเดียวกันหรือแบบที่เหมือนกับสัญญาอนุญาตที่ใช้กับงานนี้เท่านั้น

คำบรรยายโดยย่อ

เพิ่มคำบรรยายทรรทัดเดียวเพื่อขยายความว่าไฟล์นี้มีอะไร
Dream of Þorsteinn Egilsson according to Gunnlaugs saga ormstungu

ไอเทมที่แสดงอยู่ในไฟล์นี้

ประกอบด้วย

exposure time อังกฤษ

0.03030303030303030303 วินาที

f-number อังกฤษ

2.2

focal length อังกฤษ

4.8 มิลลิเมตร

ISO speed อังกฤษ

80

media type อังกฤษ

image/jpeg

ประวัติไฟล์

คลิกวันที่/เวลาเพื่อดูไฟล์ที่ปรากฏในขณะนั้น

วันที่/เวลารูปย่อขนาดผู้ใช้ความเห็น
ปัจจุบัน09:22, 19 ตุลาคม 2558รูปย่อสำหรับรุ่นเมื่อ 09:22, 19 ตุลาคม 25582,725 × 2,908 (1.36 เมกะไบต์)GangleriUser created page with UploadWizard

ไม่มีหน้าที่ใช้ไฟล์นี้

การใช้ไฟล์ข้ามโครงการ

วิกิอื่นต่อไปนี้ใช้ไฟล์นี้:

ข้อมูลอภิพันธุ์